Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Allt þetta er ykkar ef þið fylgið mér ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og eina enn, og aftur eina enn, fyrir Dabba sinn.

Dagsetning:

27. 09. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rætt um myndun vinstri ríkisstjórnar öðru sinni. Alþýðubandalagið óskaði eftir viðræðum í gær