Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Almáttugur minn! - Hvernig á maður nú að geta fylgst með verðbólgunni?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÆR eru að spyrja hvað hr. biskup haldi að það þurfi margar elli-gellur til að koma hæstvirtum fjármálaráðherra frá.

Dagsetning:

15. 12. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verður bakstri vísitölubrauðanna hætt? Bakarameistarar sem sótt hafa um 13-30% verðhækkun á svonefndum vísitölubrauðum, huga nú að því að hætta bakstri þeirra fái þeir ekki samþykkta þá verðhækkun er þeir telja sig þurfa til að standa undir kostnaði. Verðlagsráð hefur heimilað kringum 8% hækkun á vísitölubrauðunum en ríkisstjórnin hefur ekki afgreitt beiðnina.