Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Almáttugur, og ég hafði ekki einu sinni svuntuskipti!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
VIÐ erum ekkert að betla Denni baby, við erum bara að taka ofan fyrir mr. Clinton.

Dagsetning:

04. 03. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Njósnatæki" rekur á land Í fyrradag og í gær fundu bóndinn á Bakka í Austur-Landeyjum og bóndinn á Horni á Stokksnesi, skammt frá bandarísku herstöðinni, rekna torkennilega sívalninga, sem nú hafa verið teknir í vörslu Bandaríkahers í Keflavík og á Stokksnesi. Þykir einsýnt, að sívalningana tvo, sem eru um 3 metrar á lengd og nokkuð þykkir, megi rekja til hernaðarbröltsins kringum Ísland. Þeir eru alsettir "augum" í fjórum röðum og þykir það benda til að hér sé um að ræða neðansjávarhljóðnema, og að þeir hafi verið fastir við hlustunarstöðvar en slitnaði upp.