Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ameríkumaðurinn var fljótur að átta sig á að þetta samvinnuhugsjónarhokur á hverri krummavík væri ekkert til að græða á ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vinna, vinna, þið þurfið ekki að bæta afköstin nema sem svarar þriggja mánaða vinnu til að ná Danskinum...

Dagsetning:

22. 03. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón B Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðjón B. Ólafsson forstjóri Sambandsins: Offjárfesting í öllum greinum vandi Samvinnuhreyfingarinnar - 15 frystihús af 100 gætu unnið allan bolfiskaflann Guðjón sagði það verkefni fyrir stjórnmálamenn að ákveða hvernig þeirri byltingu í bygðaþróun, sem nú ætti sér stað, yrði mætt. Ekki Samvinnuhreyfingarinnar.