Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Árangurinn af "Bjórátakinu 89" sem allt átti að bæta, lætur ekki standa á sér ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Á sokkaböndin, með ykkur stelpur! Við verðum að taka ráðherrann í læri. Hann kann ekkert um blómin og býflugurnar....

Dagsetning:

24. 01. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Bjarnason
- Höskuldur Jónsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sölutölur ÁTVR: Áfengisneysla Íslendinga jókst um 23% á síðasta ári. Sjö milljón lítrar seldust af bjór- Samdráttur í sölu vindlinga þrír af hundraði.