Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ástandið versnaði varla hjá okkur þó Steini og Denna tylltu sér af og til á stjórnarráðsþakið og spáðu í stjörnurnar ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu þessu væli, Eiður minn. Þetta hlýtur að liggja einhversstaðar hérna undir steini...

Dagsetning:

09. 05. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Regan, Ronald Wilson
- Regan, Nancy

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bandaríkin: Forsetahjónin sögð treysta á stjörnuspeki