Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Augnablik, hr. Davíð....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gleðilegt nýtt ár!

Dagsetning:

27. 01. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jensen, Uffe Ellemann
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Margareth of Ugglas
- Stoltenberg, Thorvald
- Vayrynen, Paavo

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rætt um leiðir til að bjarga EES-samningunum: Ég trúi á kraftaverk -sagði Uffe Ellemann-Jensen, utanríkisráðherra Danmerkur, á fréttamannafundi. Evrópskt, efnahagssvæði var mikið rætt á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda sem lauk í Reykjavík í gær. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segir að lausn þurfi að finnast á næstu vikum og kraftaverk séu ekki útilokuð.