Dagsetning:
                   	27. 01. 1992
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Davíð Oddsson                 	
- 
Jensen, Uffe Ellemann                	
- 
Jón Baldvin Hannibalsson                 	
- 
Margareth of Ugglas                	
- 
Stoltenberg, Thorvald                	
- 
Vayrynen, Paavo                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
 Rætt um leiðir til að bjarga EES-samningunum:
Ég trúi á kraftaverk
-sagði Uffe Ellemann-Jensen, utanríkisráðherra Danmerkur,
á fréttamannafundi.
Evrópskt, efnahagssvæði var mikið rætt á fundi utanríkisráðherra
Norðurlanda sem lauk í Reykjavík í gær. Jón Baldvin Hannibalsson
utanríkisráðherra segir að lausn þurfi að finnast á næstu vikum og
kraftaverk séu ekki útilokuð.