Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Augnablik, hr. Davíð....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það ættu að vera hæg heimatökin hjá þjóðminjaverði að fá liðsinni frá frægum köppum að handan eins og farið er að tíðkast í heilbrigðisgeiranum.

Dagsetning:

27. 01. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jensen, Uffe Ellemann
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Margareth of Ugglas
- Stoltenberg, Thorvald
- Vayrynen, Paavo

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rætt um leiðir til að bjarga EES-samningunum: Ég trúi á kraftaverk -sagði Uffe Ellemann-Jensen, utanríkisráðherra Danmerkur, á fréttamannafundi. Evrópskt, efnahagssvæði var mikið rætt á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda sem lauk í Reykjavík í gær. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segir að lausn þurfi að finnast á næstu vikum og kraftaverk séu ekki útilokuð.