Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Bangsi besta skinn" verður þó varla vakinn aftur til lífsins með blæstrinum úr doktor Össuri, héðan af....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Stærsta bankarán Íslandssögunnar.....?

Dagsetning:

09. 07. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Innlendir sem erlendir umhverfissinnar og dýraverndarfólk hafa látið í ljós andúð sína á ísbjarnardrápinu. Landvernd: Drápið hefur skaðað ímynd Íslands.