Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
BARA að það slái nú ekki saman línum hjá þér, Dóri minn, og þú sprengir gat á fjall í staðin fyrir að sprengja út björgunarbátinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er bara farinn að heiman. Alltaf þessi sami ógeðslegi vellingur!!

Dagsetning:

27. 01. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Hjálmar Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hjálmar Árnason alþingismaður Bylting í öryggismálum þjóðarinnar. Fróðir aðilar fullyrða við mig, að með tilkomu slíks búnaðar í skipum hefði mátt bjarga mörgum mannslífum.