Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bara að þetta væru nú rollur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi er ennþá ódýrari en Húsavíkur-gutlið, frú!

Dagsetning:

23. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur kemur ekki tölu á togarana: Flestir aðrir virðast vita af þeim. Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra lætur hafa eftir sér í einu dagblaðana í gær að frétt Alþýðublaðsins um að væntanlegir séu 11 togarar sé "öll meira og minna vitlaus."