Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Bara að þetta væru nú rollur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og hérna er svo stoðtækjageymslan, hér er svona hitt og þetta til að styðja sig við þegar hr. Össur fer að þjarma að manni.

Dagsetning:

23. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur kemur ekki tölu á togarana: Flestir aðrir virðast vita af þeim. Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra lætur hafa eftir sér í einu dagblaðana í gær að frétt Alþýðublaðsins um að væntanlegir séu 11 togarar sé "öll meira og minna vitlaus."