Dagsetning:
30. 06. 1986
Einstaklingar á mynd:
-
Friðrik Klemenz Sophusson
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
"Trúi því ekki að forsætisráðherra leki"
- segir Friðrik Sophusson
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Jón Helgason dómsmálaráðherra hafa átt fund með Rannsóknarlögreglu ríkisins um hugsanlegan þátt Alberts Guðmundssonar iðnaðarráðherra í svokölluðu Hafskipsmáli. Forsætisráðherra staðfesti þetta í samtali við DV í morgun en vildi ekki greina nánar frá efni fundarins.