Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bara svona til öryggis Denna mín!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þær vilja fá að vita hvernig litlu urtu-börnin eiga þá að verð til í framtíðinni?

Dagsetning:

30. 06. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Trúi því ekki að forsætisráðherra leki" - segir Friðrik Sophusson Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Jón Helgason dómsmálaráðherra hafa átt fund með Rannsóknarlögreglu ríkisins um hugsanlegan þátt Alberts Guðmundssonar iðnaðarráðherra í svokölluðu Hafskipsmáli. Forsætisráðherra staðfesti þetta í samtali við DV í morgun en vildi ekki greina nánar frá efni fundarins.