Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Baugur verður fyrir hreinu einelti
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég treysti þér vinur til að draga mig ekki upp fyrr en það hætta að koma loftbólur!!

Dagsetning:

15. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jóhannes Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra ítrekar að fákeppni ráði háu matarverði: Baugur verður fyrir hreinu einelti - segir Jóhannes í Bónus. Gerir verðkönnun í nokkrum löndum.