Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ber er hver að baki nema sér....eigi??
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skítt með göngin, við skellum bara bryggju á Bakkafjöru svo hægt verði að skutlast yfir á hvaða horni sem er.

Dagsetning:

07. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrímsson
- Jónína Bjartmarz
- Ólafur Örn Haraldsson
- Valgerður Sverrisdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jónína Bjartmarz gefur kost á sér til varaformensku í Framsóknarflokknum.