Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Bévaður hvalablástur er þetta. - Ég vona bara að Greenpeacemenn sjái ekki til mín?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum tafarlaust að setja lög um að þingmenn njóti þeirra sjálfsögðu mannréttinda að vera slátrað í sinni heimabyggð.

Dagsetning:

24. 11. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Markús Örn Antonsson
- Adda Bára Sigfúsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Markús Örn: "Vinstri menn átu kosningaloforðin og svelgdist ekki á."