Það getur vel verið að þitt hjól sé miklu betra en mitt. - Og að pabbi þinn hafi verið sterkari en pabbi minn. En var pabbi þinn áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs, ha?
Clinton lætur af embætti.
Ný lífsgæðaskýrsla Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna:
Ísland hrapar í lífsgæðum miðað við aðra
-dettur úr þriðja sætinu í það ellefta meðal þjóða heims