Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bíðið þið bara þangað til ég verð kominn í léttsteypuna pjakkarnir ykkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vonandi er spilið á nýja bleisernum nægilega kraftmikið til að svara spurningunni: "Hvað er ríkisstjórnin að gera þér?"

Dagsetning:

23. 10. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Víglundur Þorsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Víglundur Þorsteinssson, foringi Ísflugs, í vígahug: Flugráð algerlega vanhæft á meðan Leifur situr þar - ekki gerðar sömu fjármagnskröfur til Ísflugs og Flugleiða