Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bíðið þið bara þangað til ég verð kominn í léttsteypuna pjakkarnir ykkar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skál, þetta hafa verið góð ár bróðir. Það eina er að maður er farinn að hafa áhyggjur af því að verða bara ellidauður.

Dagsetning:

23. 10. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Víglundur Þorsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Víglundur Þorsteinssson, foringi Ísflugs, í vígahug: Flugráð algerlega vanhæft á meðan Leifur situr þar - ekki gerðar sömu fjármagnskröfur til Ísflugs og Flugleiða