Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
"Bjargvætturinn" er kominn, herrar mínir....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Ég vissi að það þyrfti ekki að tuða neitt til að koma svona skjóðu inn fyrir Gullna hliðið hjá þér góði!!
Dagsetning:
15. 09. 1992
Einstaklingar á mynd:
-
Einar Oddur Kristjánsson
-
Halldór Ásgrímsson
-
Kristján Ragnarsson
-
Þorsteinn Pálsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. "Kvótinn er della" Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hjálms hf. á Flateyri, segir að núgildandi kvótakerfi sé "hrein og klár della" sem byggi á hagfræðilíkönum en ekki veruleikanum.