Dagsetning:
                   	16. 07. 1977
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Halldór E. Siguðsson                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Parísarflugið hefst í dag 
Flugleiðir hefja í dag áætlunarflug til Parísar og verður það síðdegis á laugardögum í sumar. Flugtíminn er rúmar 3 klst. og er lent á Orly-flugvelli. Meðal þeirra sem fara í fyrstu Parísarferðina, eru Halldór E. Sigurðsson, samgönguráðherra, sendiherra Frakka í Reykjavík, J.P. de Latour Jean, og frú.