Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bónus-spaugararnir eru mættir með þáttinn sinn "Viltu vinna 300 millur"??.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann segist ekki finna neitt bragð öðruvísi síðan við minnkuðum sjússinn!!!

Dagsetning:

09. 03. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Bónusgrísinn
- Bláa höndin
- Gæsin
- Hreinn Loftsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra um Baugsfeðga í Útvarpsviðtali í morgun. Vildu bjóða mér 300 milljónir.