Svo er verið að álasa okkur fyrir dugnaðarleysi í kjarabaráttunni. Ég er viss um að það er enginn okkar með undir eitthundrað þúsundum á mánuði nema þá kannski ræstitæknirinn!
Clinton lætur af embætti.
Feðraorlof slökkviliðsmanna.
Borgarráð beinir þeim tilmælum til stjórnar slökkviliðs höfuðborgar-svæðisins að allra leiða verði leitað til að lámarka útgjaldaauka vegna fæðingarorlofs feðra.