Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
"Bragð er að þá prófessor finnur".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Burt með húfuna af belgnum, við skulum aðeins fá að heyra hvað garnirnar í þér gaula hátt, góði!!

Dagsetning:

03. 05. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Davíð Þór Björgvinsson
- Hreinn Loftsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skýrsluhöfundur telur fréttastofur sanna þörf á lagasetningu. Bræði yfir kostum og göllum. Davíð Þór Björgvinsson prófessor fór mikinn í ræðustól á fundi Lögfræðinga- félagsins í gær og hafði á orði að umfjöllun fréttamiðla Stöðvar 2, DV og Fréttablaðsins síðustu daga væri sönnun á nauðsyn þess að setja lög um eignarhald fjölmiðla.