Clinton lætur af embætti.
Skýrsluhöfundur telur fréttastofur sanna þörf á lagasetningu.
Bræði yfir kostum og göllum.
Davíð Þór Björgvinsson prófessor fór
mikinn í ræðustól á fundi Lögfræðinga-
félagsins í gær og hafði á orði að
umfjöllun fréttamiðla Stöðvar 2, DV og
Fréttablaðsins síðustu daga væri sönnun á nauðsyn þess að setja lög um eignarhald fjölmiðla.