Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bretum gengur illa að losna við Möggu, þrátt fyrir frumlegar tilraunir!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
GÆTIRÐU ekki lagt inn gott orð fyrir mig um styrk vegna tilrauna með trúarhita í bjálkahúsum, Árni minn....

Dagsetning:

18. 03. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Thatcher, Margaret Hilda

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Baðkarið hennar Thatcher. Þegar iðnaðarmenn voru að gera upp fyrrverandi hús Thatcherfjölskyldunnar í Chelsea í London settu þeir baðkarið ú í garð og að gamni sínu festu þeir á það spjald: "Baðkarið hennar Möggu - til sölu fyrir 200 pund". Baðkarið hvarf úr garðinum.