Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Brúin hlýtur að vera kjörinn staður til að stöðva Evrópubrölt Halldórs.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það gat ekki verið að vinsælasti pólitíkusinn léti þei Bush, saddam, Gorba og Jóni Baldvin eftir alla athyglina í þessari stórkostlegustu fjölmiðlaveislu allra tíma.

Dagsetning:

12. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrarnir þrír gengu í fararbroddi yfir Brú milli heimsálfa eftir vígslu hennar í gær. Gengið þurrum fótum milli heimsálfa.