Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
BÚÐU þig undir að þurfa áfallahjálp. Steini er kominn með hjartað á réttan stað.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

10. 04. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Blendin viðbrögð við samkomulaginu við smábátaeigendur: Smábátamenn hrifnir en stórútgerðin ekki.