Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Burt með þig, draugurinn þinn ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gerðu bara eins og Palli Helga, Anker minn, þá ætti mér að vera borgið!

Dagsetning:

04. 01. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Vigdís Finnbogadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forseti hafnar bölhyggju og bölrækt. Nú verður ekki betur séð en að um þessi áramót sé enn og aftur þörf á því að við tökum okkur bjartsýnistak. Því nú um skeið hefur vofa verið á sveimi meðal okkar og breitt úr sér freklega - og er kölluð kreppa. Í fréttum er á því klifað að hún glotti framan í okkur í hverri gátt.