Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Byggðamálaráðherra fer létt með að redda þessu, nóg ætti nú að vera eftir af kosningaveisluföngunum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ertu líka farinn að bíta, rakkinn þinn?

Dagsetning:

06. 06. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Valgerður Sverrisdóttir
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Úttekt Byggðrstofnunnar á Raufarhöfn hafinn: Björgunaraðgerðir undirbúnar.