Formaður útvegsbænda í Eyjum ætti ekki að gleyma sér svo í græðginni við útflutning á óunnu hráefni,að kalla þurfi "kibba kibba, komið þið greyin" lika hér í Eyjum.
Clinton lætur af embætti.
Norðmenn missa af fisksölusamningi
- vegna ákvörðunar um að halda áfram hvalveiðum
Norska fyrirtækið Frionord varð af samningi um sölu á frosnum fiski til Bandaríkjanna að verðmæti 13,5 milljónir íslenskra króna