Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ef yfirhjúkka vildi gjöra svo vel að stinga hitamælinum í hann Steina svo ég sjái hvort hann sé ekki orðinn volgur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er skammt stórra högga á milli. Hvert stórmennið af öðru flýr land, og það mitt í öllu góðærinu.

Dagsetning:

05. 12. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarspítalinn Davíð vill selja