Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eftir þetta fjölnotaleyfi ættu krókabáta- karlar að geta kvatt án þess að eiga ekki fyrir kistunni...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við gefumst upp, yðar náð. Það er alveg sama hvaða brögðum við beitum. Þessar nunnur láta bara ekkert plata sig....

Dagsetning:

10. 06. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Reynt að stemma stigu við aukinni sókn krókabáta með því að veita þeim rétt til úreldingarstyrkja úr Þróunarsjóði sjávarútvegsins: Heimilt að nýta úrelt skip til annarra starfa.