Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég ætla bara að fullvissa þig um að stefna íslenskra stjórnvalda í þessu máli er alveg skýr, mr. Santer....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá er nú Alþingi komið á kaf í samkeppnina á matvörumarkaðnum.

Dagsetning:

22. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Santer, Jacques
- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Deilur ráðherra um afstöðuna til grálúðustríðs Kanada og ESB: Davíð sammála báðum.