Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég ætla bara að vona að það verði runnið af þér, þegar blessað barnið verður fermt.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

06. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisspítalarnir: Legudagar alkóhólista fleiri en sængurkvenna. Alkóhólismi algengasti sjúkdómur 20-40 ára karla