Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég ætla bara að vona að þetta sé ekki neitt glundur af Jan Mayen svæðinu!!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
STJÓRNSÝSLAN "In Memoriam"

Dagsetning:

21. 08. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Undirbúningur að sæðisbanka: Skandinavískt sæði í sigti Í undirbúningi er að koma á stofn sæðisbanka hérlendis, en slíkt fyrirkomulag hefur verið tekið upp á Norðurlöndum og víðar í Evrópu á undanförnum árum fyrir konur sem vegna ýmissa atriða hafa ekki átt börn. Slíkir bankar eru mjög fáir á Norðurlöndum. Víðtæk rannsókn er gerð á þeim sem leggja þar inn sæði. Er fyrst og fremst kannað hvort um er að ræða heilbrigt fólk og laust við erfðagalla.