Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÉG borga þér sko með glöðu geði þessar tuttugu og fimm þúsund krónur svo þú getir verið heima með grislingana þína Árni minn . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu bara hjá okkur. Hér má skrökva og plata eins og maður vill. . .

Dagsetning:

25. 05. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Árni Sigfússon
- Davíð Oddsson
- Inga Jóna Þórðardóttir
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Helgi Hjörvar
- Hrannar Björn Arnarson
- Hreinn Loftsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjóri