Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÉG er bara lagður í einelti, Hallvarður minn. Hér er hver seðill handskrúbbaður áður en hann fer í vélina, enda hvergi blett né hrukku að sjá....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ert öruggur með að fá pleisið, hr. Kruger, ef hæstvirtur ráðherrann rýkur til og kyssir húsið og segist elska það þegar hann skríður undan feldinum.

Dagsetning:

14. 08. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Hallvarður Einvarðsson
- Steiner, Franklin Kristinn
- Hallvarður Einvarðsson
- Steiner, Franklin Kristinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Peningaþvætti. Til ríkissaksóknara. Húsnæðisstofnun ríkisins hefur sent ríkissaksóknara bréf í tilefni af fréttaflutningi síðustu daga vegna sölu á íbúðarhúsi til Franklíns Steiners, þekkts eiturlyfjasala.