Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég er kominn með þann stór á, Arthúr minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hún er líka stórhættuleg. Það er hvergi svo mikið sem rifrildi af smokk að sjá á teikningunni hjá þér, góði?

Dagsetning:

18. 12. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Arthúr Bogason
- Kristján Ragnarsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verulega komið til móts við smábáta. Umhverfisráðherra gerir athugasemd við fjölda banndaga. Aflahámark 20 þús. þorskígildistonn.