Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég er kominn með þann stór á, Arthúr minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er hérna smátittur að vestan, sem gjarnan vill fá að tala við ritstjórann, undir fjögur augu!

Dagsetning:

18. 12. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Arthúr Bogason
- Kristján Ragnarsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verulega komið til móts við smábáta. Umhverfisráðherra gerir athugasemd við fjölda banndaga. Aflahámark 20 þús. þorskígildistonn.