Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Ég er með fjörutíu ára starfsreynslu í eftirliti með innra öryggi....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona kristaltært hefur maður nú aldrei séð fyrr, strákar. Ef ekki væri þessi gullni blær gæti þetta verið beint úr Gvendarbrunni....

Dagsetning:

16. 01. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Fortíðardraugar, Fortíðarvandinn
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni
- Honecker, Erich

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Breytingar á bandorminum: Eftirlitsmenn ráðherra ráðnir að ríkisstofnunum. Ríkisstjórnin lagði fram ný ákvæði og breytingatillögur á frumvarpinu um ráðstafanir í ríkisfjármálum fyrir árið 1992