Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég fel þér til varðveislu þennan frægasta penna í 60 ára sögu lýðveldisins, Margrét mín en hann notaði ég þegar ég neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki fara úr jafnvægi, góði, þetta er bara minjagripur frá Filipseyjum.

Dagsetning:

13. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Kjartan Gunnarsson
- Margrét Hallgrímsdóttir
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Endurbygging Þjóðminjasafnsins hefur tekist vel. Höll minninganna.