Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég get bara sagt ykkur það að Norsk Hydro vill ekki sjá að virkjunin fari í umhverfismat.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég veit ekki hvernig þú færir að, góði minn, ef ég væri ekki alltaf aftan við rassinn á þér. - Geturðu aldrei munað, að þú átt að taka pilluna fyrst.

Dagsetning:

22. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Finnur Ingólfsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Halldór Blöndal
- Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir
- Ólafur Örn Haraldsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Ögmundur Jónasson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Harriet Berg aðstoðarráðherra iðnaðar- og viðskiptamála í Noregi. Segjum ekki Norsk Hydro fyrir verkum.