Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég get fullvissað ráðherrann um það, að þessi egg eru úr "Litlu gulu hænunni"....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið skuluð ekki halda að ég láti ykkur komast upp með að eyðileggja sparnaðinn hjá mér í heilbrigðiskefinu, naglarnir ykkar.

Dagsetning:

19. 02. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Garðar Einarsson
- Svanhildur Anna Kaaber

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mótmæli grunnskólanemenda á Lækjartorgi: Eggjum var kastað í menntamálaráðherra. Nemendur í 8. 9. og 10. bekkj-....