Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég hef að minnsta kosti alltaf getað speglað mig, þrátt fyrir allt tapið hjá Kristjáni!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er bara ráðsmennskugangur í þér, Solla, hún má alveg dansa einkadans fyrir Pallann sinn.

Dagsetning:

20. 12. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Kristín Möller

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kristín Möller, eiginkona Kristjáns: Skallinn til bóta "Mér leist ágætlega á Kristján með hárkolluna á forsíðu DV í gær, reyndar fannst mér þeir allir ágætir, karlarnir. En ég vil nú frekar hafa hann eins og hann er, skallinn er bara til bóta." sagði Kristín Möller.