Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég hef aldrei kunnað að meta þessa elektrónísku músík, vinur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Allir segjast þeir heita Óli Jóh. - Allir segjast þeir hafa myndað stjórnina. - En nú biðjum við þann eina rétta Óla Jóh. að standa upp!

Dagsetning:

26. 03. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hávaðinn þreytandi en ekki hættulegur heyrn - segir Erlingur Þorsteinsson yfirlæknir um tækið í fangelsinu á Akranesi Upplýst hefur verið að tæki þau, sem skýrt var frá ....