Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég hef alltaf trefil á litla skinninu. Hver veit nema þetta verði kvefsækið, þegar það er búið til úr svona ísköldu klaka drasli!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara eftir að vita hvernig afl armanna skilar sér fram í vinstri og hægri hnefann!

Dagsetning:

11. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kálfarnir í Hrísey Í nautgriparæktarstöðinni í Hrísey báru fyrstu kýrnar um mánaðarmótin júní-júlí. Elsti kálfurinn þar er því tæplega þriggja mánaða, en alls eru kálfarnir nú 9 talsins