Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég hefði nú fyrst orðið mér til skammar Jóhanna mín ef ég hefði farið að ráða einhverja kerlingatruntu í svona virðulegt embætti.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Gull! Gull! Gull!
Dagsetning:
25. 10. 2000
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Halldór Blöndal
-
Jóhanna Sigurðardóttir
-
Sólveig Guðrún Pétursdóttir
-
Össur Skarphéðinsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. "Dómsmálaráðherra til skammar" Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra var sökuð um það á Alþingi í gær að hafa brotið jafnréttislög með ráðningu Árna Kolbeinssonar í stöðu hæstaréttardómara.