Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég hefi nú átt Trabant frá 1967; liprari bíl er nú varla hægt að hugsa sér í umferðinni, Valdi minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
HANN er bara eins og aðrir landsmenn, hæstvirtur ráðherra. Með allt niður um sig í fjármálum, búinn að missa hús og bíl, og kominn með sinn plastpoka í sumarbústaðinn til frúarinnar....

Dagsetning:

24. 03. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Þorvaldur Axelssin
- Pétur Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Þór er alltaf að minnka en það er sama harkan í skipinu