Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég held að það sé borin von að þeir hæstvirtu nái að læra á þessi strokleður, Laugi minn. Sumir þeirra eiga enn í hinu mesta basli með takkana tvo sem við notum við atkvæðagreiðslu mála hér á þinginu, góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kæru félagar. Við skulum gefa 1990-módelinu gott klapp...

Dagsetning:

03. 11. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Guðlaugur Þór Þórðarson
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar og þingmenn fá strokleður. Heimdallur hefur afhent Ólafi G. Einarssyni, forseta Alþingis, 63 áletruð strokleður, sem ráðherrar og þingmenn eru hvattir til að beita á útgjaldaliði fjárlagafrumvarpsins.