Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég held að það sé borin von að þeir hæstvirtu nái að læra á þessi strokleður, Laugi minn. Sumir þeirra eiga enn í hinu mesta basli með takkana tvo sem við notum við atkvæðagreiðslu mála hér á þinginu, góði....
Clinton lætur af embætti.
Ráðherrar og þingmenn fá strokleður.
Heimdallur hefur afhent Ólafi G. Einarssyni, forseta Alþingis, 63 áletruð strokleður, sem ráðherrar og þingmenn eru hvattir til að beita á útgjaldaliði fjárlagafrumvarpsins.