Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég held mig bara við kartöflurnar. Það finnst öllum svo gaman að sjá mig pota þeim niður og taka þær upp.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ertu viss um að við komumst með þó við getum ekki jarmað, baulað, gelt eða hneggjað, góði minn?

Dagsetning:

14. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn Pálsson: Stjórnin á eftir að uppskera. "Það er athyglisverður sá munur sem er á fylgi stjórnarflokkanna í heild og fylgi ríkisstjórnarinnar," sagði Þorsteinn Pálsson