Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég kann ekkert á slökkvibíl, Gísli minn , bara á traktor....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta getur ekki passað betur, Gunnar minn, mig vantar reiðhest en þig dráttarklár!!

Dagsetning:

10. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Gísli Sveinbjörn Einarsson
- Páll Bragi Pétursson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hörð viðbrögð vegna ummæla félagsmálaráðherra í brunamálastjóradeilunni. Með ólíkindum hvernig Páll tekur á þessum máli -segir Gísli S. Einarsson, alþingismaður.