Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég kom ekki til að fá peningalán, Sverrir minn, heldur óráðsíu-skóinn. Vaxtakjörunum mátt þú ráða ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

30. 01. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisfyrirtæki: Stjórnendur fari frá ef þeir standa sig ekki. Ólafur Ragnar sagði það sína skoðun að þeir stjórnendur ríkisfyrirtækja og stofnana sem ekki stæðu sig í stykkinu yrðu að hætta, en til þess yrði að breyta lögum.