Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Ég nefni engin nöfn, Davíð minn. En ég tel það afar óheppilegt að vissir ráðherrar skuli verða til þess að koma óorði á brennivínið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ þarf ekki að óttast að góðærið verði endasleppt. Viðhaldið á góðærismaskínunni er komið í hendur fagmanns...

Dagsetning:

31. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fullur eða ófullur. Stjórnarumræðan á Íslandi hefur oft verið á háu stigi. En aldrei sem nú. Í miðri kreppunni og atvinnuleysinu er það helst á dagskrá sem brýnast er. Umræðan snýst um það hvort ráðherrar séu fullir eða ófullir í vinnunni.