Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég nefni engin nöfn, Davíð minn. En ég tel það afar óheppilegt að vissir ráðherrar skuli verða til þess að koma óorði á brennivínið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Um sólkerfið ferðast nú Guðni með glans, og gáfurnar þarf ekki að spara, því heimurinn víkur úr vegi þess manns/ sem veit hvert hann ætlar að fara. (Páll P.)

Dagsetning:

31. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fullur eða ófullur. Stjórnarumræðan á Íslandi hefur oft verið á háu stigi. En aldrei sem nú. Í miðri kreppunni og atvinnuleysinu er það helst á dagskrá sem brýnast er. Umræðan snýst um það hvort ráðherrar séu fullir eða ófullir í vinnunni.