Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég sé að þetta kemur sér afar illa fyrir þig að missa jeppann, Nonni minn. Þér hefði nú ekki veitt af einum upphækkuðum, með öllu frá Bílabúð Benna...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
" Limalind"
Dagsetning:
18. 10. 1993
Einstaklingar á mynd:
-
Ágúst Einarsson
-
Jóhannes Nordal
-
Jón Sigurðsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Eru bankastjórarnir með of lítið tippi? Þjóðin er að kafna í umræðum um "stóra stráka" og stóra jeppa. En ekkert gerist af sjálfu sér - einhver vilji hlýtur að ráða ferðinni. Hvaða hvatir búa að baki jeppaáráttunni?